ㅤÚtfaraskreytingar

Við sjáum um allar útfararskreytingar, svo sem kistuskreytingar, útfararkransa, altarisvendi, samúðarvendi og skreytingar í erfidrykkju. Við sjáum um að panta borða með áletrun, skrifa kort og um alla uppsetningu í kirkjum á útfarardegi.

Persónuleg og vönduð þjónusta við aðstendendur skiptir okkur miklu máli og val á blómum og litum í útfararskreytingar er alltaf í samráði við aðstandendur.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af útfararskreytingum sem við höfum gert. Á instagram síðunni okkar má finna enn fleiri myndir af útfararskreytingum eftir okkur.

Fyrir pantanir á útfararskreytingum er hægt að hringja í okkur í 5668215, koma við í verslun okkar eða senda okkur tölvupóst.