ㅤViðburðaskreytingar

Við tökum að okkur skreytingar fyrir viðburði af öllum stærðum og tegundum. Blóm setja einstakt og fallegt yfirbragð á hvers konar viðburði, svo sem árshátíðir, fundi, ráðstefnur, afmæli, fermingar, skírnarveislur ofl.

Við mælum með að fylgja okkur á instagram þar sem við setjum reglulega inn myndir af nýjustu viðburðum okkar.
Óskir þú eftir tilboði og hugmyndum að skreytingum fyrir þinn viðburð endilega heyrðu í okkur í gegnum tölvupóst elisa@4arstidir.is eða síma 5668215