4 Árstíðir
HURÐAKRANSAR
HURÐAKRANSAR
Hurðakransarnir okkar eru allir handgerðir af okkur og afar veglegir og vandaðir. Grunnurinn á krönsunum er úr blöndu af nokkrum grenitegundum og hægt er að velja um krans með eða án köngla, eualyptus og berja/hylkja.
Kransarnir eru allir með lykkju að aftan og hægt er að hengja þá á nagla. Ef það er ekki nagli til staðar mælum við með að kaupa borða til að henga hann upp á hurðarkarminn.
Allir kransarnir eru gerðir úr náttúrulegu efni.
Kransarnir okkar eru fáanlegir í þremur stærðum 40 cm, 50 cm og 60 cm undirlag - athugið að kransinn stækkar þegar grenið er komið á. Hér má sjá sýnishorn af krönsum og einnig er hægt að skoða úrvalið hjá okkur í verslun okkar Skipholti 23.
Fyrir stærri kransa og aðrar sérpantanir endilega heyrið í okkur eða kíkið á okkur.
Couldn't load pickup availability
Share








