Fara í upplýsingar um vöru
1 af 21

4 Árstíðir

Árstíðarvendir og blómabox

Okkar vinsælu Árstíðarvendi er nú hægt að fá senda heim að dyrum búir þú á höfuðborgarsvæðinu eða panta og sækja í verslun okkur Skipholti 23.

Heimsending á blómvöndum og blómaboxum kostar 2.500-3.500. Afhendingarleið er valin í næsta skrefi.

Þú getur einnig valið kort hér á síðunni og skrifað textann þinn í "sérpöntun" dálkinn í körfunni þinni áður en þú gengur frá greiðslu og við sjáum um að skrifa á kortið fyrir þig.

Hafir þú einhverjar sérstakar litaóskir eða viljir taka fram tilefni sendingarinnar er einnig hægt að skrifa þær óskir í dálkinn "sérpöntun" í körfunni þinni.

ATHUGIÐ AÐ MYNDIRNAR ERU EINUNGIS SÝNISHORN AF VÖNDUM OG BLÓMABOXUM SEM VIÐ HÖFUM GERT, VENDIRNIR OG HÖNNUN ÞEIRRA BREYTAST VIKULEGA OG Í TAKT VIÐ ÁRSTÍÐIRNAR.

EF SENDA À VENDI À TILTEKNUM DEGI TD. MÆÐRADEGI ÞÀ ÞARF AÐ TAKA ÞAÐ FRAM Í DÀLKNUM SÈRPÖNTUN Í KÖRFUNNI.

Upprunalegt verð 18.900 ISK
Upprunalegt verð Útsöluverð 18.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Veldu vöru