4 Árstíðir
Árstíðarvendir og blómabox
Árstíðarvendir og blómabox
Okkar vinsælu Árstíðarvendi er nú hægt að fá senda heim að dyrum búir þú á höfuðborgarsvæðinu eða panta og sækja í verslun okkur Skipholti 23.
Heimsending á blómvöndum og blómaboxum kostar 2.500-3.500. Afhendingarleið er valin í næsta skrefi.
Þú getur einnig valið kort hér á síðunni og skrifað textann þinn í "séróskir" dálkinn í körfunni þinni áður en þú gengur frá greiðslu og við sjáum um að skrifa á kortið fyrir þig.
Hafir þú einhverjar sérstakar litaóskir eða viljir taka fram tilefni sendingarinnar er einnig hægt að skrifa þær óskir í dálkinn "séróskir" í körfunni þinni.
ATHUGIÐ AÐ MYNDIRNAR ERU EINUNGIS SÝNISHORN AF VÖNDUM OG BLÓMABOXUM SEM VIÐ HÖFUM GERT, VENDIRNIR OG HÖNNUN ÞEIRRA BREYTAST VIKULEGA OG Í TAKT VIÐ ÁRSTÍÐIRNAR.
EF SENDA À VENDI À TILTEKNUM DEGI TD. MÆÐRADEGI ÞÀ ÞARF AÐ TAKA ÞAÐ FRAM Í DÀLKNUM SÈRPÖNTUN Í KÖRFUNNI.
VIÐ SENDUM HEIM ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA / WE DELIVER ALL DAYS EXCEPT FOR SUNDAYS.
Ekki er hægt að sjá hvort hægt sé að sækja
Share























