Collection: Jól

Hér höfum við tekið saman nokkrar jólavörur og gjafahugmyndir fyrir jólin. 

Við mælum með að heimsækja okkur í Skipholt 23 til að skoða jólaútstillinguna okkar og upplifa okkar jóla ævintýri, en þar finnur þú aðventukransa, hurðakransa og fleiri fallegar blómaskreytingar með jólalegu ívafi og fallegar vörur, skraut og gjafir fyrir fagurkera.