Fara í upplýsingar um vöru
1 af 9

4 Árstíðir

HURÐAKRANSAR

HURÐAKRANSAR

Hurðakransarnir okkar eru allir handgerðir af okkur og afar veglegir og vandaðir. Grunnurinn á krönsunum er úr blöndu af nokkrum grenitegundum og eucalyptus og hægt er að velja um krans með eða án köngla og berja/hylkja. 

Kransarnir eru allir með lykkju að aftan og hægt er að hengja þá á nagla. Ef það er ekki nagli til staðar mælum við með að kaupa borða til að henga hann upp á hurðarkarminn. 

Allir kransarnir eru gerðir úr náttúrulegu efni. 

Kransarnir okkar eru fáanlegir í þremur stærðum 40 cm, 50 cm og 60 cm undirlag - athugið að kransinn stækkar þegar grenið er komið á. Hér má sjá sýnishorn af krönsum og einnig er hægt að skoða úrvalið hjá okkur í verslun okkar Skipholti 23.

Fyrir stærri kransa og aðrar sérpantanir endilega heyrið í okkur eða kíkið á okkur. 

Upprunalegt verð 12.900 ISK
Upprunalegt verð Útsöluverð 12.900 ISK
Útsala Uppselt
Translation missing: is-IS.products.product.taxes_included
Tegund
Stærð
Skoða nánari upplýsingar